Benitez: Verðum að vera jákvæðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. apríl 2010 22:40 Jonas Eriksson sýnir hér Ryan Babel rauða spjaldið í kvöld. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið." Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið."
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira