Formúlu 1 tímatöku frestað til aðfaranætur sunnudags 9. október 2010 06:49 Sebastian Vettel hafði lítið að gera í nótt og brá á leik, en tímatökunni var frestað vegna veðurs eftir langa bið. Mynd: Getty Images Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira