Nýjar reglur verðlauna klóka ökumenn 26. apríl 2010 11:08 Robert Kubica hefur verið útsjónarsamur í mótum ársins. mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica telur að nýjar reglur sem banna bensínáfyllingar launi klókum ökumönnum, sem þurfa að passa betur upp á endingu dekkja en áður. Bannað var að bæta bensíni á keppnisbíla eftir síðasta keppnistímabil og nú taka ökumenn aðeins þjónustuhlé til að skipta um dekkjagang. Skiptin hafa verið allmörg á þessu ári, þar sem rigning hefur sett svip á sum mótin. Í síðustu keppni voru nokkrir ökumenn sem tóku 5-6 hlé, en það var reyndar fram úr hófi. "Framgangur mála hefur verið annar á þessu ári. Það er mikilvægt að passa upp á dekkin og sýna klókindi í kappakstrinum. Það þýðir ekki að aka af kappi í 2-3 hringi, þá byrja dekkin að skemmast", sagði Kubica í frétt á vefsíðu autosport.com. "Við þurfum að hugsa um að keyra eins hratt og mögulegt er alla keppnina, en ekki bara örfáa hringi. Maður þarf að gæta að því hvernig þyngardreifingin breytist í gegnum mótið (eftir því sem bíllinn verður bensínlléttari) og hjálpa dekkjunum með breyttum lofþrýsting eða uppsetningu drifsins, til að skapa mögleika á betri aksturstíma." Kubica og Renault hafa gert góða hluti á keppnistímabilinu og má segja að hafi komið hvað mest á óvart í mótum ársins til þessa. Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica telur að nýjar reglur sem banna bensínáfyllingar launi klókum ökumönnum, sem þurfa að passa betur upp á endingu dekkja en áður. Bannað var að bæta bensíni á keppnisbíla eftir síðasta keppnistímabil og nú taka ökumenn aðeins þjónustuhlé til að skipta um dekkjagang. Skiptin hafa verið allmörg á þessu ári, þar sem rigning hefur sett svip á sum mótin. Í síðustu keppni voru nokkrir ökumenn sem tóku 5-6 hlé, en það var reyndar fram úr hófi. "Framgangur mála hefur verið annar á þessu ári. Það er mikilvægt að passa upp á dekkin og sýna klókindi í kappakstrinum. Það þýðir ekki að aka af kappi í 2-3 hringi, þá byrja dekkin að skemmast", sagði Kubica í frétt á vefsíðu autosport.com. "Við þurfum að hugsa um að keyra eins hratt og mögulegt er alla keppnina, en ekki bara örfáa hringi. Maður þarf að gæta að því hvernig þyngardreifingin breytist í gegnum mótið (eftir því sem bíllinn verður bensínlléttari) og hjálpa dekkjunum með breyttum lofþrýsting eða uppsetningu drifsins, til að skapa mögleika á betri aksturstíma." Kubica og Renault hafa gert góða hluti á keppnistímabilinu og má segja að hafi komið hvað mest á óvart í mótum ársins til þessa.
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira