Ástríðan holl í allri umræðu 2. júlí 2010 16:33 Toppstjórarnir hjá Red Bull og McLaren, Christian Horner og Martin Whitmarsh ræða málin. Mynd: Getty Images Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að allt í lagi sé að blása dálítið frá sér í kringum Formúlu 1 mót, þó vanda megi orðaval þegar ástríðan er sem mest. Hann var á opnum fundi keppnisliða og áhorfenda sem haldin var í London í dag. Nokkur umræða hefur verið eftir síðasta mót um dómgæslu og Fernando Alonso var meðal þeirra sem kannski fóru yfir strikið í ummælum, þegar hann sagði úrslitum hefði verið hagrætt í mótinu. Hann sagði það í hita leiksins eftir mót, þar sem hann féll úr þriðja sæti í það áttunda. Hann taldi dómara hafa staðið sig heldur illa við að ákvarða refsingu á Lewis Hamilton, en fagnði síðan að FIA ætla að skoða málið til að varna endurtekningu. "Það verða alltaf mörk sem ekki voru mörk og slíkt, það er hluti af íþróttum og menn verða að sættast um það", sagði Whitmarsh m.a. á fundinum í frétt á autosport.com. Whitmarsh telur að FIA og dómara standi sig vel í mótum og leyfi hlutunum að flæða meira en áður. "Það er fín lína sem þarf að fara eftir. Menn vilja hafa öryggi, vera sanngjarnir og taka snöggar ákvarðanir, en ökumenn vilja taka á því og þegar slíkt er gert í kappakstursbíl, þá er ljóst að eitthvað getur komið upp. Það gerast umdeildir hlutir og tveir mismunandi ökumenn hafa ólíka skoðun á sama hlut." "Alonso talaði opinskátt eftir síðustu keppni og í sannleika sagt, þá er það sem fólk vill. Ég hef ekki áhyggjur af slíku. Áður fyrr mátti ekki spyrja. En það þurfa að vera einhver mörk, en það á að vera hægt að spyrja um ákvarðanir dómara, þó slíkt hafi ekki verið hægt." "Það er ekki sanngjarnt að gagnrýna FIA fyrir alla skapaða hluti og við verðum að gæta hófs og virðingar, en það á að vera hægt að sýna ástríðu og áhuga. Það er hollt", sagði Whitmarsh. Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að allt í lagi sé að blása dálítið frá sér í kringum Formúlu 1 mót, þó vanda megi orðaval þegar ástríðan er sem mest. Hann var á opnum fundi keppnisliða og áhorfenda sem haldin var í London í dag. Nokkur umræða hefur verið eftir síðasta mót um dómgæslu og Fernando Alonso var meðal þeirra sem kannski fóru yfir strikið í ummælum, þegar hann sagði úrslitum hefði verið hagrætt í mótinu. Hann sagði það í hita leiksins eftir mót, þar sem hann féll úr þriðja sæti í það áttunda. Hann taldi dómara hafa staðið sig heldur illa við að ákvarða refsingu á Lewis Hamilton, en fagnði síðan að FIA ætla að skoða málið til að varna endurtekningu. "Það verða alltaf mörk sem ekki voru mörk og slíkt, það er hluti af íþróttum og menn verða að sættast um það", sagði Whitmarsh m.a. á fundinum í frétt á autosport.com. Whitmarsh telur að FIA og dómara standi sig vel í mótum og leyfi hlutunum að flæða meira en áður. "Það er fín lína sem þarf að fara eftir. Menn vilja hafa öryggi, vera sanngjarnir og taka snöggar ákvarðanir, en ökumenn vilja taka á því og þegar slíkt er gert í kappakstursbíl, þá er ljóst að eitthvað getur komið upp. Það gerast umdeildir hlutir og tveir mismunandi ökumenn hafa ólíka skoðun á sama hlut." "Alonso talaði opinskátt eftir síðustu keppni og í sannleika sagt, þá er það sem fólk vill. Ég hef ekki áhyggjur af slíku. Áður fyrr mátti ekki spyrja. En það þurfa að vera einhver mörk, en það á að vera hægt að spyrja um ákvarðanir dómara, þó slíkt hafi ekki verið hægt." "Það er ekki sanngjarnt að gagnrýna FIA fyrir alla skapaða hluti og við verðum að gæta hófs og virðingar, en það á að vera hægt að sýna ástríðu og áhuga. Það er hollt", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira