Rússinn Petrov næstum á heimavelli 24. júní 2010 17:39 Vitaly Petrov glaðlegur á fréttamannafundi í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Petrov er á fyrsta ári í Formúlu 1. "Rússland er mitt heimaland, en þetta er nærri því að vera mitt annað heimaland, þar sem keppnislið sem ég ók með var hérna. En þar sem Renault er enskt lið, þá ætla ég að flytja þangað. Ég þekki brautina vel og hljóp hana að auki í morgun", sagði Petrov á fundi með fréttamönnum í Valencia í dag. Petrov hefur staðið sig ágætlega með Robert Kubica hjá Renault og átt góða spretti á stundum í mótum. Hann vill þó ekkert hampa sér sérstaklega. "Ég vil ekkert tala um sjálfan mig, hvað gekk vel. Ég hef átt góð og slæm mót líka. Mér gekk ekki vel í Kanada og er enn að læra. Ég á eftir að keppa í mörgum mótum og get vonandi bætt mig. Er nokkuð ánægður með stöðuna." "Ég er að færast nær getu Kubica og reyni mitt til þess, en gæti þess að fókusera ekki á það sem hann er að gera. Ég reyni að einbeita mér að því sem ég er að gera", sagði Petrov. Hann fylgist með HM í fótbolta og styður spænska liðið í leiknum á morgun. "Ég fylgist með og slæmt að Rússland er ekki með. Ég hef gaman af því að fylgjast með Spánverjum þar sem ég bý í landinu og mun styðja liðið á morgun", sagði Petrov. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Petrov er á fyrsta ári í Formúlu 1. "Rússland er mitt heimaland, en þetta er nærri því að vera mitt annað heimaland, þar sem keppnislið sem ég ók með var hérna. En þar sem Renault er enskt lið, þá ætla ég að flytja þangað. Ég þekki brautina vel og hljóp hana að auki í morgun", sagði Petrov á fundi með fréttamönnum í Valencia í dag. Petrov hefur staðið sig ágætlega með Robert Kubica hjá Renault og átt góða spretti á stundum í mótum. Hann vill þó ekkert hampa sér sérstaklega. "Ég vil ekkert tala um sjálfan mig, hvað gekk vel. Ég hef átt góð og slæm mót líka. Mér gekk ekki vel í Kanada og er enn að læra. Ég á eftir að keppa í mörgum mótum og get vonandi bætt mig. Er nokkuð ánægður með stöðuna." "Ég er að færast nær getu Kubica og reyni mitt til þess, en gæti þess að fókusera ekki á það sem hann er að gera. Ég reyni að einbeita mér að því sem ég er að gera", sagði Petrov. Hann fylgist með HM í fótbolta og styður spænska liðið í leiknum á morgun. "Ég fylgist með og slæmt að Rússland er ekki með. Ég hef gaman af því að fylgjast með Spánverjum þar sem ég bý í landinu og mun styðja liðið á morgun", sagði Petrov.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti