Rússinn Petrov næstum á heimavelli 24. júní 2010 17:39 Vitaly Petrov glaðlegur á fréttamannafundi í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Petrov er á fyrsta ári í Formúlu 1. "Rússland er mitt heimaland, en þetta er nærri því að vera mitt annað heimaland, þar sem keppnislið sem ég ók með var hérna. En þar sem Renault er enskt lið, þá ætla ég að flytja þangað. Ég þekki brautina vel og hljóp hana að auki í morgun", sagði Petrov á fundi með fréttamönnum í Valencia í dag. Petrov hefur staðið sig ágætlega með Robert Kubica hjá Renault og átt góða spretti á stundum í mótum. Hann vill þó ekkert hampa sér sérstaklega. "Ég vil ekkert tala um sjálfan mig, hvað gekk vel. Ég hef átt góð og slæm mót líka. Mér gekk ekki vel í Kanada og er enn að læra. Ég á eftir að keppa í mörgum mótum og get vonandi bætt mig. Er nokkuð ánægður með stöðuna." "Ég er að færast nær getu Kubica og reyni mitt til þess, en gæti þess að fókusera ekki á það sem hann er að gera. Ég reyni að einbeita mér að því sem ég er að gera", sagði Petrov. Hann fylgist með HM í fótbolta og styður spænska liðið í leiknum á morgun. "Ég fylgist með og slæmt að Rússland er ekki með. Ég hef gaman af því að fylgjast með Spánverjum þar sem ég bý í landinu og mun styðja liðið á morgun", sagði Petrov. Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Petrov er á fyrsta ári í Formúlu 1. "Rússland er mitt heimaland, en þetta er nærri því að vera mitt annað heimaland, þar sem keppnislið sem ég ók með var hérna. En þar sem Renault er enskt lið, þá ætla ég að flytja þangað. Ég þekki brautina vel og hljóp hana að auki í morgun", sagði Petrov á fundi með fréttamönnum í Valencia í dag. Petrov hefur staðið sig ágætlega með Robert Kubica hjá Renault og átt góða spretti á stundum í mótum. Hann vill þó ekkert hampa sér sérstaklega. "Ég vil ekkert tala um sjálfan mig, hvað gekk vel. Ég hef átt góð og slæm mót líka. Mér gekk ekki vel í Kanada og er enn að læra. Ég á eftir að keppa í mörgum mótum og get vonandi bætt mig. Er nokkuð ánægður með stöðuna." "Ég er að færast nær getu Kubica og reyni mitt til þess, en gæti þess að fókusera ekki á það sem hann er að gera. Ég reyni að einbeita mér að því sem ég er að gera", sagði Petrov. Hann fylgist með HM í fótbolta og styður spænska liðið í leiknum á morgun. "Ég fylgist með og slæmt að Rússland er ekki með. Ég hef gaman af því að fylgjast með Spánverjum þar sem ég bý í landinu og mun styðja liðið á morgun", sagði Petrov.
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira