Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 8. september 2010 13:46 Áhorfendur munu hafa af nógu að taka á næsta ári, þar sem 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1. Mynd: Getty Images FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira