Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli 17. ágúst 2010 09:53 Nick Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira