Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.