Renault færist nær toppslagnum 21. júní 2010 14:56 Robert Kubica á Renault hefur átt góða spretti í mótum ársins á Renault. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane. Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. "Bilið í toppslaginn er ekki svo stórt, en við eigum samt langt í land og því marki náum við aðeins með eljusemi", sagði Kubica i frétt á autosport.com í dag. "Við verðum með nýja hluti í bílnum þess helgina og vonum að það verði skref uppávið. En það mæta öll lið með nýjungar, þannig að árangurinn markast af því hvað aðrir hafa fram að færa líka. Þá sjáum við hvar við stöndum gagnvart Mercedes", sagði Kubica. Alain Permane, einn af yfirmönnum liðsins telur framfarir Renault hafi verið miklar á árinu. "Við höfum séð magnaða framþróun bílsins í ár. Ef við tökum mið af besta tíma í tímatökum á milli móta, þá höfum við stöðugt verið að bæta okkur. Við höfum vaxið hraðar en sumir keppinauta okkar og með hlutum sem við mætum með um helgina ætti það að halda áfram", sagði Permane.
Mest lesið Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn