Alonso sneggstur á heimavellinum 25. júní 2010 14:19 Fernando Alonso ók vel í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Hann varð 0.056 sekúndum á undan Sebatian Vettel á Red Bull. Mark Webber á Red Bull varð þriðji og Nico Rosberg á Mercedes varð fjórði. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. 1. Alonso Ferrari 1m39.283s 33 2. Vettel Red Bull-Renault 1m39.339s + 0.056s 27 3. Webber Red Bull-Renault 1m39.427s + 0.144s 29 4. Rosberg Mercedes 1m39.650s + 0.367s 22 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m39.749s + 0.466s 24 6. Kubica Renault 1m39.880s + 0.597s 28 7. Massa Ferrari 1m39.947s + 0.664s 22 8. Sutil Force India-Mercedes 1m40.020s + 0.737s 30 9. Button McLaren-Mercedes 1m40.029s + 0.746s 27 10. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.174s + 0.891s 33 11. Schumacher Mercedes 1m40.287s + 1.004s 24 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1m40.387s + 1.104s 33 13. Petrov Renault 1m40.618s + 1.335s 29 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m40.906s + 1.623s 34 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1m40.945s + 1.662s 30 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.115s + 1.832s 35 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m41.371s + 2.088s 30 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.457s + 2.174s 36 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.467s + 3.184s 31 20. Trulli Lotus-Cosworth 1m42.993s + 3.710s 30 21. Glock Virgin-Cosworth 1m43.811s + 4.528s 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.854s + 4.571s 27 23. Senna HRT-Cosworth 1m44.095s + 4.812s 24 24. Chandhok HRT-Cosworth 1m44.566s + 5.283s 21 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Hann varð 0.056 sekúndum á undan Sebatian Vettel á Red Bull. Mark Webber á Red Bull varð þriðji og Nico Rosberg á Mercedes varð fjórði. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. 1. Alonso Ferrari 1m39.283s 33 2. Vettel Red Bull-Renault 1m39.339s + 0.056s 27 3. Webber Red Bull-Renault 1m39.427s + 0.144s 29 4. Rosberg Mercedes 1m39.650s + 0.367s 22 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1m39.749s + 0.466s 24 6. Kubica Renault 1m39.880s + 0.597s 28 7. Massa Ferrari 1m39.947s + 0.664s 22 8. Sutil Force India-Mercedes 1m40.020s + 0.737s 30 9. Button McLaren-Mercedes 1m40.029s + 0.746s 27 10. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.174s + 0.891s 33 11. Schumacher Mercedes 1m40.287s + 1.004s 24 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1m40.387s + 1.104s 33 13. Petrov Renault 1m40.618s + 1.335s 29 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m40.906s + 1.623s 34 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1m40.945s + 1.662s 30 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.115s + 1.832s 35 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1m41.371s + 2.088s 30 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.457s + 2.174s 36 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1m42.467s + 3.184s 31 20. Trulli Lotus-Cosworth 1m42.993s + 3.710s 30 21. Glock Virgin-Cosworth 1m43.811s + 4.528s 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1m43.854s + 4.571s 27 23. Senna HRT-Cosworth 1m44.095s + 4.812s 24 24. Chandhok HRT-Cosworth 1m44.566s + 5.283s 21
Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira