Slæmar aðstæður til leitar 15. febrúar 2010 00:01 Lagt í leiðangur Hér sést snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Kópavogi undirbúinn fyrir leitina í gær. Um tvö hundruð manns tóku þátt í leitinni. fréttablaðið/vilhelm Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega. Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega.
Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira