Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2010 18:30 KPMG-bikarmeistararnir í ár. Mynd/Stefán Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn í golfi annað árið í röð en keppnin í ár fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Landsbyggðin fékk 13 vinninga gegn 11 vinningum frá Höfuðborgarliðinu. Það virtist ekki vera mikil spenna fyrir lokadaginn því landsbyggðin var með 9-3 forskot eftir fyrri daginn. Höfuðborgarliðið fékk aftur á móti átta vinninga af tólf mögulegum út úr tvímenningnum í dag og það var því mikil spenna á lokakaflanum. „Talsverð spenna var á lokaholunum enda hafði höfuðborginni tekist að sigra marga leiki snemma í þriðju umferð og sett talsverða pressu á Landsbyggðina. Það varð hins vegar ljóst þegar Hlynur Geir Hjartarson hafði betur gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á 18. flötinni að titilinn færi til Landsbyggðarinnar, annað árið í röð," sagði í umfjöllum um mótið á Kylfingi.is. Hjá eldri kylfingum var það höfuðborgarbúar sem unnu nokkuð öruggt með 15,5 vinningum gegn 8,5.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira