Jenis og Jóhanna í kokteilboði - Ræddu ekkert saman Erla Hlynsdóttir skrifar 5. nóvember 2010 09:18 Jenis av Rana var gagnrýndur harðlega fyrir framkomu hans í garð Jóhönnu Sigurðardóttur og eiginkonu hennar Mynd: Klemens Ólafur Þrastarson Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu. Þó Jenis og Jóhanna hefðu bæði mætt í boðið ræddu þau ekkert saman, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Telja má líklegt að lítill áhugi hafi verið af beggja hálfu til að ræða málin en Jenis er yfirlýstur andstæðingur samkynhneigðra og þótti Jóhönnu framkoma hans við þær í Færeyjum til háborinnar skammar. Jenis var gagnrýndur harðlega fyrir hegðun sína og fordóma. Meðal þeim sem misbauð framkoma hans er danski þingmaðurinn Mogen Jensen. Hann skoraði opinberlega á þá sem sóttu þing Norðurlandaráðs að setjast ekki til borðs með Jenis nema hann hafi beðist afsökunar á framferði sínu. Þar sem um standandi kokteilboð var að ræða fer því engum sögum af því að neinn hafi neitað að sitja hjá Jenis þetta kvöldið. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Færeyski þingmaðurinn Jenis av Rana og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mættu bæði í kokteilboð sem íslenska ríkisstjórnin hélt fyrir þá þingmenn sem sóttu þing Norðurlandaráðs. Jenis er Íslendingum helst kunnur fyrir að hafa neitað að sitja til borðs með Jóhönnu og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, þegar þær sóttu Færeyjar heim fyrir skömmu. Þó Jenis og Jóhanna hefðu bæði mætt í boðið ræddu þau ekkert saman, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Telja má líklegt að lítill áhugi hafi verið af beggja hálfu til að ræða málin en Jenis er yfirlýstur andstæðingur samkynhneigðra og þótti Jóhönnu framkoma hans við þær í Færeyjum til háborinnar skammar. Jenis var gagnrýndur harðlega fyrir hegðun sína og fordóma. Meðal þeim sem misbauð framkoma hans er danski þingmaðurinn Mogen Jensen. Hann skoraði opinberlega á þá sem sóttu þing Norðurlandaráðs að setjast ekki til borðs með Jenis nema hann hafi beðist afsökunar á framferði sínu. Þar sem um standandi kokteilboð var að ræða fer því engum sögum af því að neinn hafi neitað að sitja hjá Jenis þetta kvöldið.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira