Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 17:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/AFP Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18 Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira