Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2010 12:00 Pep Guardiola. Mynd/AP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Guardiola var enn á ný spurður út í Cesc Fabregas sem fór í gegnum unglingastarf Barcelona áður en hann gekk til liðs við Arsenal 17 ára gamall. Fabregas hefur sjálfur ýtt undir fjölmiðlaumræðuna með því óska eftir því sjálfur að komast aftur til sín heima. Það var hinsvegar lítið um svör hjá þjálfara Barcelona þegar Guardiola var enn á nú spurður út í möguleikann á því að Cesc Fabrega kæmi til Barcelona. Pep Guardiola skellti upp úr þegar hann heyrði spurningu blaðamanns Sky Sports og svaraði síðan: „Þetta er góð spurning, vertu blessaður," sagði Guardiola og yfirgaf staðinn. Í stað þess að kaupa Cesc Fabregas (Arsenal hafnaði 29 milljón punda tilboði í sumar) þá keypti Barcelona Argentínumanninn Javier Mascherano frá Liverpool. Mascherano hefur ekki verið sannfærandi í leikjum Barcelona sem hefur hikstað í upphafi tímabilsins og er sem stendur "aðeins" í 4. sæti spænsku deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Guardiola var enn á ný spurður út í Cesc Fabregas sem fór í gegnum unglingastarf Barcelona áður en hann gekk til liðs við Arsenal 17 ára gamall. Fabregas hefur sjálfur ýtt undir fjölmiðlaumræðuna með því óska eftir því sjálfur að komast aftur til sín heima. Það var hinsvegar lítið um svör hjá þjálfara Barcelona þegar Guardiola var enn á nú spurður út í möguleikann á því að Cesc Fabrega kæmi til Barcelona. Pep Guardiola skellti upp úr þegar hann heyrði spurningu blaðamanns Sky Sports og svaraði síðan: „Þetta er góð spurning, vertu blessaður," sagði Guardiola og yfirgaf staðinn. Í stað þess að kaupa Cesc Fabregas (Arsenal hafnaði 29 milljón punda tilboði í sumar) þá keypti Barcelona Argentínumanninn Javier Mascherano frá Liverpool. Mascherano hefur ekki verið sannfærandi í leikjum Barcelona sem hefur hikstað í upphafi tímabilsins og er sem stendur "aðeins" í 4. sæti spænsku deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira