Aukaefni í saltfiski eru bönnuð 4. desember 2010 04:00 Saltfiskur Bannað er að sprauta aukaefni í saltfisk við vinnslu. Efnið gerir fiskinn hvítari en ella auk þess að binda vatn í fiskinum svo hann þyngist. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. Ólafur Valsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælasviðs hjá innra markaðssviði ESA í Brussel, segir ESA líta málið mjög alvarlegum augum. Hann væntir þess að stjórnvöld bregðist skjótt við og framfylgi banninu. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað um notkun fjölfosfata í frystum fiski upp á síðkastið. ESA hóf rannsókn á notkun efnisins hér eftir að fiskverkun Karls Sveinsonar á Borgarfirði eystri sagði upp öllu starfsfólki sínu í september. Ástæðan var sú að saltfiskur fyrirtækisins þótti ekki samkeppnishæfur í útflutningi þar sem efninu var ekki sprautað í hann. Matvælastofnun, sem hefur eftirlit með framfylgni reglna í matvælaiðnaði, gaf út í september að hún vilji bíða með aðgerðir fram yfir áramót. Ólafur segir stofnunina ekki hafa heimild til þess. „Yfirvöld verða að standa við samninga.“ - jab Fréttir Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi um mánaðamótin stjórnvöldum bréf þar sem fram kemur að grunur leiki á að fjölfosföt séu enn notuð í saltfiskverkun hér. Notkun fjölfosfata við saltfiskverkun er bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og innan aðildarríkja Evrópusambandsins Fjölfosföt eru aukaefni sem sprautað er í saltfisk til að gera hann hvítari og bindur vatn í honum sem þyngir hann. Efnið hefur ekki áhrif á bragðið. Ólafur Valsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælasviðs hjá innra markaðssviði ESA í Brussel, segir ESA líta málið mjög alvarlegum augum. Hann væntir þess að stjórnvöld bregðist skjótt við og framfylgi banninu. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað um notkun fjölfosfata í frystum fiski upp á síðkastið. ESA hóf rannsókn á notkun efnisins hér eftir að fiskverkun Karls Sveinsonar á Borgarfirði eystri sagði upp öllu starfsfólki sínu í september. Ástæðan var sú að saltfiskur fyrirtækisins þótti ekki samkeppnishæfur í útflutningi þar sem efninu var ekki sprautað í hann. Matvælastofnun, sem hefur eftirlit með framfylgni reglna í matvælaiðnaði, gaf út í september að hún vilji bíða með aðgerðir fram yfir áramót. Ólafur segir stofnunina ekki hafa heimild til þess. „Yfirvöld verða að standa við samninga.“ - jab
Fréttir Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Sjá meira