Force India lögsækir Lotus 2. júní 2010 13:16 Lotus bíllinn í síðustu keppni sem var í Tyrjklandi. mynd: Getty Images Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína. Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína.
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira