Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. nóvember 2010 14:45 Tiger Woods með Lee Westwood í Kína í gær. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur). Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. „Til þess að komast í efsta sæti heimslistans þá þarftu að vinna golfmót. Ég hef ekki unnið nein mót á þessu ári. Þetta kemur mér ekki á óvart," sagði Woods í gær en hann er staddur í Kína þar sem hann mun hefja leik á HSBC mótinu á fimmtudaginn í Sjanghæ. Woods hafði setið í efsta sæti heimslistans allt frá árinu 2005. Westwood er fyrsti kylfingurinn frá Evrópu frá árinu 1994 sem nær efsta sæti heimslistans en Nick Faldo var efstur á þeim tíma. Aðeins 13 kylfingar hafa náð efsta sæti heimslistana frá því að hann var fyrst settur á laggirnar árið 1984. Woods hefur verið í efsta sæti á þessum lista í rétt tæplega 12 ár samtals. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer (3 vikur), Seve Ballesteros (61 vika), Greg Norman (331 vika), Nick Faldo (97 vikur), Ian Woosnam (50 vikur), Fred Couples (16 vikur), Nick Price (44 vikur), Tom Lehman (1 vika), Ernie Els (9 vikur), David Duval (15 vikur), Vijay Singh (32 vikur).
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira