Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 12:45 Björgvin Sigurbergsson verður ekki með á mótinu í Eyjum. Fréttablaðið/Pjetur Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir Golf Innlendar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir
Golf Innlendar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira