Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni 6. nóvember 2010 14:23 Vitaly Petrov varð sjötti á æfingunni í Brasilíu í dag, en Robert Kubica fyrstur. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19
Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira