Vel falið leyndarmál skóp árangur Vettels 31. júlí 2010 20:35 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá. Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá.
Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira