Endurheimtu húsið úr höndum Arion banka Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 2. júlí 2010 18:26 Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Eftir hæstaréttardómana er staða allmargra heimila og fyrirtækja gjörbreytt - þótt enn sé óvissa um vaxtakjör. Nú eru fyrstu mánaðamótin eftir dómana og við tókum því hús á fjölskylduföður í Hafnarfirði sem missti húsið sitt í vor eftir að hann hætti að greiða af stökkbreyttu myntkörfuláni. Húsið þeirra var um 50 milljóna króna virði þegar þau tóku lánið og þau hættu að borga þegar lánið óx húsinu langt yfir höfuð. Nú hefur maðurinn hins vegar endurheimt húsið sitt þökk sé formgalla á nauðungarsölunni. „Það fór fram nauðungarsala á húsinu og við misstum það," segir Vilhjálmur en Vilhjálmur og kona hans tóku 26 milljónir króna að láni á sínum tíma. „Maður getur ekki lýst því hvernig þetta hefur verið, það hafa verið svo miklar sveiflur, og svo ofboðsleg reiði. Það er fullt af fólki hérna úti, sem nýtur ekki svona gæfu, það eru hjónaskilnaðir og fólk að slást fyrir framan börn og þaðanaf verra." Vilhjálmur segir stöðuna í dag þá að þau hjónin eigi húsið. „Nú erum við með allt aðra samningsstöðu og getum farið að semja um okkar skuldir." Innlent Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Eftir hæstaréttardómana er staða allmargra heimila og fyrirtækja gjörbreytt - þótt enn sé óvissa um vaxtakjör. Nú eru fyrstu mánaðamótin eftir dómana og við tókum því hús á fjölskylduföður í Hafnarfirði sem missti húsið sitt í vor eftir að hann hætti að greiða af stökkbreyttu myntkörfuláni. Húsið þeirra var um 50 milljóna króna virði þegar þau tóku lánið og þau hættu að borga þegar lánið óx húsinu langt yfir höfuð. Nú hefur maðurinn hins vegar endurheimt húsið sitt þökk sé formgalla á nauðungarsölunni. „Það fór fram nauðungarsala á húsinu og við misstum það," segir Vilhjálmur en Vilhjálmur og kona hans tóku 26 milljónir króna að láni á sínum tíma. „Maður getur ekki lýst því hvernig þetta hefur verið, það hafa verið svo miklar sveiflur, og svo ofboðsleg reiði. Það er fullt af fólki hérna úti, sem nýtur ekki svona gæfu, það eru hjónaskilnaðir og fólk að slást fyrir framan börn og þaðanaf verra." Vilhjálmur segir stöðuna í dag þá að þau hjónin eigi húsið. „Nú erum við með allt aðra samningsstöðu og getum farið að semja um okkar skuldir."
Innlent Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira