Hamilton vill sögulega sigra 1. september 2010 23:06 Lewis Hamilton var ánægður með sigurinn á hinni sögulegu Spa braut. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira