Fór vopnaður í vettvangsferð fyrr um kvöldið 22. nóvember 2010 18:06 Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í vettvangsferð, með morðvopnið meðferðis, í grennd við heimili Hannesar Þórs Helgasonar um miðnætti aðfaranótt 15. ágústs. Hann áttaði sig á því að Hannes væri ekki heima og lét því ekki til skara skríða fyrr en undir morgun. Þetta kemur fram í játningu Gunnars Rúnars hjá lögreglu sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar lýsir hann atburðarrásinni aðfaranótt sunnudagsins 15.ágúst, sem hófst með því að hann fór í bíltúr um Hafnarfjörðinn rétt fyrir miðnætti. Gunnar Rúnar stoppaði við verslun 10-11 í Setberginu í Hafnarfirði, lagði bílnum og fór í gönguferð um hverfið. Hann var með hnífinn á sér og segist hafa verið að reyna stoppa sjálfan sig. Skyndilega man hann þá eftir því að Hannes er ekki heima og hættir því við. Hannes var þá staddur á tónleikum Bubba Morthens í Vogum á Vatsnleysuströnd ásamt kærustu sinni. Í yfirheyrslunni spyr lögreglumaður hverju hann hafi velt fyrir sér á göngu sinni um hverfið. Og Gunnar svarar: „...Ég er að pæla hvort ég eigi að gera þetta eða hvort ég eigi ekki að gera þetta. Ég hef verið að pæla í þessu mjög mikið hvort ég ætti að drepa hann Hannes, en ég hef alltaf stoppað mig en samt er ég farinn að ganga lengra og lengra. Þetta kvöld á þessum tíma þegar ég var á þessum göngutúri þá náði ég að stoppa mig og líka það að ég vissi það að það var örugglega enginn heima." Gunnar ákveður því að keyra niður í miðbæ Reykjavíkur, reyna að gleyma þessu og fá sér í glas. Hann endar síðan einn með kærustu Hannesar, þau drekka mikið magn áfengis, og hann keyrir drukkin heim til sín, en kærastan lá áfengisdauð í framsætinu. Þegar heim er komið heldur hann á kærustunni inn til sín og kemur henni fyrir í rúmi sínu, skiptir um föt, fer út í bíl og ákveður að láta til skara skríða. Á milli klukkan sjö og átta um morguninn leggur hann bílnum við leikskóla í Setbergshverfinu, fer í úlpuna og tekur með sér poka með dótinu sem hann þurfti. Hann gengur upp þennan göngustíg, stoppar við ljósastaur og gerir sig kláran fyrir morðið. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í vettvangsferð, með morðvopnið meðferðis, í grennd við heimili Hannesar Þórs Helgasonar um miðnætti aðfaranótt 15. ágústs. Hann áttaði sig á því að Hannes væri ekki heima og lét því ekki til skara skríða fyrr en undir morgun. Þetta kemur fram í játningu Gunnars Rúnars hjá lögreglu sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar lýsir hann atburðarrásinni aðfaranótt sunnudagsins 15.ágúst, sem hófst með því að hann fór í bíltúr um Hafnarfjörðinn rétt fyrir miðnætti. Gunnar Rúnar stoppaði við verslun 10-11 í Setberginu í Hafnarfirði, lagði bílnum og fór í gönguferð um hverfið. Hann var með hnífinn á sér og segist hafa verið að reyna stoppa sjálfan sig. Skyndilega man hann þá eftir því að Hannes er ekki heima og hættir því við. Hannes var þá staddur á tónleikum Bubba Morthens í Vogum á Vatsnleysuströnd ásamt kærustu sinni. Í yfirheyrslunni spyr lögreglumaður hverju hann hafi velt fyrir sér á göngu sinni um hverfið. Og Gunnar svarar: „...Ég er að pæla hvort ég eigi að gera þetta eða hvort ég eigi ekki að gera þetta. Ég hef verið að pæla í þessu mjög mikið hvort ég ætti að drepa hann Hannes, en ég hef alltaf stoppað mig en samt er ég farinn að ganga lengra og lengra. Þetta kvöld á þessum tíma þegar ég var á þessum göngutúri þá náði ég að stoppa mig og líka það að ég vissi það að það var örugglega enginn heima." Gunnar ákveður því að keyra niður í miðbæ Reykjavíkur, reyna að gleyma þessu og fá sér í glas. Hann endar síðan einn með kærustu Hannesar, þau drekka mikið magn áfengis, og hann keyrir drukkin heim til sín, en kærastan lá áfengisdauð í framsætinu. Þegar heim er komið heldur hann á kærustunni inn til sín og kemur henni fyrir í rúmi sínu, skiptir um föt, fer út í bíl og ákveður að láta til skara skríða. Á milli klukkan sjö og átta um morguninn leggur hann bílnum við leikskóla í Setbergshverfinu, fer í úlpuna og tekur með sér poka með dótinu sem hann þurfti. Hann gengur upp þennan göngustíg, stoppar við ljósastaur og gerir sig kláran fyrir morðið.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira