Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2010 22:45 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Daníel Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira