Kynningarfundur fyrir N1-deildirnar í handbolta fór fram í hádeginu. Þar var meðal annars birt hin árlega spá þjálfara og forráðamanna liðanna.
Samkvæmt henni verður FH meistari í karlaflokki og Fram í kvennaflokki. Spána má sjá í heild sinni hér að neðan.
Spáin í N1-deild karla:
1. FH 218
2. Haukar 214
3. Akureyri 187
4. Fram 170
5. Valur 146
6. HK 119
7. Selfoss 104
8. Afturelding 90
Spáin í N1-deild kvenna:
1. Fram 286
2. Valur 282
3. Stjarnan 224
4. Fylkir 213
5. FH 144
6. HK 142
7. Haukar 139
8. ÍBV 116
9. Grótta 67
10.ÍR 37