Patrekur sér ljósa punkta þrátt fyrir fimmtán marka tap Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. mars 2010 21:21 Patrekur Jóhannesson. Fréttablaðið Þrátt fyrir fimmtán marka tap sá Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, nokkra ljósa punkta í leik liðsins gegn Akureyri í kvöld. Lokatölur voru 36-21 þar sem Stjörnumenn gerðu aragrúa mistaka. „Þetta leit ágætlega út þegar Akureyri var í 3-2-1 vörn og ég var að vona að þeir myndu ekkert breyta því. Í stöðunni 15-12 skora þeir fimm mörk í röð og það gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum inn í þessu til að byrja með en svo fjaraði þetta út. Við gerðum alltof mikið af mistökum og þegar við erum að reyna að minnka muninn klikkum við á dauðafærum ofan á allt." „Það eru samt jákvæðir punktar í þessu og þetta var betra en gegn HK. Það var ákveðinn karakter í mönnum og Svavar varði til dæmis vel. Varnarleikurinn var allt í lagi en sóknarleikurinn var ekki í lagi. Vörnin þeirra var alveg á sex metrunum og þeir stigu ekkert skrefið út. Við hefðum þurft betri skot en við erum ekkert með hæsta liðið í deildinni." „Þetta fjaraði eiginlega bara út í seinni hálfleik. Okkar möguleiki fólst í að ná góðri vörn og hraðaupphlaupum, ég vissi að það er það sem Akureyringar eru mjög góðir í. Því miður tókst það ekki og þeir kláruðu okkur bara. Þeir voru bara sterkari í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Þeir voru góðir og dómgæslan var fín, það er gaman að koma hingað." „Það stefnir bara í þriggja liða baráttu á botninum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að laga ákveðna hluti en það er enginn uppgjafartónn í okkur," sagði Patrekur. Olís-deild karla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Þrátt fyrir fimmtán marka tap sá Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, nokkra ljósa punkta í leik liðsins gegn Akureyri í kvöld. Lokatölur voru 36-21 þar sem Stjörnumenn gerðu aragrúa mistaka. „Þetta leit ágætlega út þegar Akureyri var í 3-2-1 vörn og ég var að vona að þeir myndu ekkert breyta því. Í stöðunni 15-12 skora þeir fimm mörk í röð og það gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum inn í þessu til að byrja með en svo fjaraði þetta út. Við gerðum alltof mikið af mistökum og þegar við erum að reyna að minnka muninn klikkum við á dauðafærum ofan á allt." „Það eru samt jákvæðir punktar í þessu og þetta var betra en gegn HK. Það var ákveðinn karakter í mönnum og Svavar varði til dæmis vel. Varnarleikurinn var allt í lagi en sóknarleikurinn var ekki í lagi. Vörnin þeirra var alveg á sex metrunum og þeir stigu ekkert skrefið út. Við hefðum þurft betri skot en við erum ekkert með hæsta liðið í deildinni." „Þetta fjaraði eiginlega bara út í seinni hálfleik. Okkar möguleiki fólst í að ná góðri vörn og hraðaupphlaupum, ég vissi að það er það sem Akureyringar eru mjög góðir í. Því miður tókst það ekki og þeir kláruðu okkur bara. Þeir voru bara sterkari í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Þeir voru góðir og dómgæslan var fín, það er gaman að koma hingað." „Það stefnir bara í þriggja liða baráttu á botninum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að laga ákveðna hluti en það er enginn uppgjafartónn í okkur," sagði Patrekur.
Olís-deild karla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti