Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar 14. apríl 2010 20:28 Bjarni Benediktsson segir hrunið hafa orðið þrátt fyrir stefnu flokksins. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira