Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar 14. apríl 2010 20:28 Bjarni Benediktsson segir hrunið hafa orðið þrátt fyrir stefnu flokksins. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira