Fischer frábitinn svona meðferð 5. júlí 2010 14:47 Gröf Fischer í dag eftir uppgröftinn í nótt. Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp. Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. „Mér finnst undarlega að þessu staðið," segir Einar S. Einarsson en RJF hópurinn stóð að björgun Fischer og komu hans til landsins. „Það hefði verið eðlilegra að þrengja fyrst hringinn, eða sönnunarbyrgðina, með að leita fyrst eftir lífsýnum í íbúð Fischers. Til dæmis að hárum eða nöglum sem hann gæti hafa klippt af sér." Það var hins vegar ekki gert, að sögn Einars. „Það var leitað eftir blóðprufum á Landspítalanum þar sem hann lá veikur en blóðprufur eru aðeins geymdar í þrjá mánuði svo það var of seint." Einar segir engu að síður nauðsynlegt að fá þetta á hreint. „En ég hef enga trú á því hann eigi þetta barn þó hann hafi gert sér dælt við það og stutt móðirina fjárhagslega," bætir hann við. Einar segir merkilegt að Fischer sé eini skákmeistarinn sem ávalt kemst á forsíður heimsblaðanna þrátt fyrir að hann sé látinn. En allir helstu fjölmiðlar heims hafa greint frá uppgreftrinum á líki Fischers nú í dag. „Ég held hann hefði verið mjög frábrugðinn svona aðferðum," segir Einar um uppgröftrinn á líki stórmeistarans - sem sneri sér ekki við í gröfinni heldur var grafinn upp.
Innlent Tengdar fréttir Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59 Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Líkamsleifar Fischers grafnar upp í morgun „Það er búið að fullnægja dómi Hæstaréttar,“ svaraði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, þegar hann var spurður hvort búið væri að grafa upp líkamsleifar skáksnillingsins Bobby Fischers. 5. júlí 2010 09:59
Grafir hafa áður verið opnaðar Engin fordæmi eru fyrir því að gröf sé opnuð eftir dómsúrskurð líkt og gert var í nótt með gröf Bobbys Fischer. Þórsteinn Ragnarsson, 5. júlí 2010 15:06