Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Valur Grettisson skrifar 7. september 2010 10:31 Össur Skarphéðinsson er ekki ánægður með færeyska þingmanninn. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Jenis, sem er formaður færeyska miðflokksins, sagði í fjölmiðlum í gær að hann myndi ekki sækja hátíðarkvöldverð með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, í ljósi þess að þær væru samkynhneigðar. Ummælin hafa valdið mikilli úlfúð í Færeyjum. Högni Hoydal, formaður færeyska Tjóðveldisflokksins, sagði á vefnum Vágaportalurinn að Jenis ætti að skammast sín. Undir þau ummæli tók lögmaður færeyja, Kaj Leó Johannesen. Össur tekur í sama streng og segir ummælin Jenis honum til minnkunar. Hann tekur þó fram að framkoma þingmannsins muni ekki hafa áhrif á ævarforn tengsl Íslands og Færeyja. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Jenis, sem er formaður færeyska miðflokksins, sagði í fjölmiðlum í gær að hann myndi ekki sækja hátíðarkvöldverð með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, í ljósi þess að þær væru samkynhneigðar. Ummælin hafa valdið mikilli úlfúð í Færeyjum. Högni Hoydal, formaður færeyska Tjóðveldisflokksins, sagði á vefnum Vágaportalurinn að Jenis ætti að skammast sín. Undir þau ummæli tók lögmaður færeyja, Kaj Leó Johannesen. Össur tekur í sama streng og segir ummælin Jenis honum til minnkunar. Hann tekur þó fram að framkoma þingmannsins muni ekki hafa áhrif á ævarforn tengsl Íslands og Færeyja. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53