Snælandsvídeo á hálum ís SB skrifar 29. júní 2010 21:30 Snælandsvídeo í Hafnarfirði. Starfsmaður Snælandsvídeo í Hafnarfirði kvartaði til Persónuverndar yfir því að eftirlitsmyndavél væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Fulltrúar Persónuverndar fóru á vídjóleiguna og breyttu sjónarhorni myndavélarinnar. Forsaga málsins er sú að starfsmaður Snælandsvídeo kvartaði yfir því að einni af eftirlitsmyndavélum fyrirtækisins væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Í svari frá Snælandsvídeo kom fram að starfsmaðurinn sem um ræddi væri að hætta og hefði "átt í hótunum" um að hafa samband við Persónuvernd. Þá segir jafnframt í svari Snælandsvídeo að hin umdeilda eftirlitsmyndavél væri hugsuð til að hafa eftirlit með útgangi verslunarinnar. "Hafa ber í hug að þessi tiltekna vél upplýsti hjá okkur innbrot um daginn, ef þessi tiltekna vél hefði ekki verið til staðar hefði innbrotið ekki verið upplýst, og þá um leið ekki annað innbrot í aðra verlsun sem átti sér stað sömu nótt," segir í svari Snælandsvídeo. Þetta sættu starfsmenn Persónuverndar sig ekki við og fóru í vettvangsrannsókn. Þar skoðu þeir sjónarhorn eftirlitsmyndavélarinnar og komust að því að kaffiaðstaðan væri ekki undanskilin vökulu auga vélarinnar. Starfsmennirnir breyttu snarlega sjónarhorni vélarinnar. Í dag var málið svo rætt hjá stjórn Persónuverndar. Þar var ákveðið að þar sem stillingu vélarinnar, sem beindist að kaffiaðstöðu hefði verið breytt, "og hún snýr nú að útidyrahurð en ekki að kaffiaðstöðunni," væri að svo stöddu ekki talin efni til frekari afskipti Persónuverndar af málinu. Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Starfsmaður Snælandsvídeo í Hafnarfirði kvartaði til Persónuverndar yfir því að eftirlitsmyndavél væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Fulltrúar Persónuverndar fóru á vídjóleiguna og breyttu sjónarhorni myndavélarinnar. Forsaga málsins er sú að starfsmaður Snælandsvídeo kvartaði yfir því að einni af eftirlitsmyndavélum fyrirtækisins væri beint að kaffiaðstöðu starfsmanna. Í svari frá Snælandsvídeo kom fram að starfsmaðurinn sem um ræddi væri að hætta og hefði "átt í hótunum" um að hafa samband við Persónuvernd. Þá segir jafnframt í svari Snælandsvídeo að hin umdeilda eftirlitsmyndavél væri hugsuð til að hafa eftirlit með útgangi verslunarinnar. "Hafa ber í hug að þessi tiltekna vél upplýsti hjá okkur innbrot um daginn, ef þessi tiltekna vél hefði ekki verið til staðar hefði innbrotið ekki verið upplýst, og þá um leið ekki annað innbrot í aðra verlsun sem átti sér stað sömu nótt," segir í svari Snælandsvídeo. Þetta sættu starfsmenn Persónuverndar sig ekki við og fóru í vettvangsrannsókn. Þar skoðu þeir sjónarhorn eftirlitsmyndavélarinnar og komust að því að kaffiaðstaðan væri ekki undanskilin vökulu auga vélarinnar. Starfsmennirnir breyttu snarlega sjónarhorni vélarinnar. Í dag var málið svo rætt hjá stjórn Persónuverndar. Þar var ákveðið að þar sem stillingu vélarinnar, sem beindist að kaffiaðstöðu hefði verið breytt, "og hún snýr nú að útidyrahurð en ekki að kaffiaðstöðunni," væri að svo stöddu ekki talin efni til frekari afskipti Persónuverndar af málinu.
Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira