Sveppi með sex dvd-diska 30. nóvember 2010 20:15 Dvd-kóngurinn Sverrir Þór kemur við sögu á sex dvd-diskum fyrir þessi jól og er því réttnefndur dvd-kóngurinn. Fréttablaðið/Valli „Þetta er náttúrlega bara rugl," segir Sverrir Þór Sverrisson, grínisti með meiru. Hann er réttnefndur dvd-kóngur þessara jóla því sex mynddiskar koma út fyrir þessi jól þar sem Sverrir kemur við sögu. Þrír Algjör Sveppi-diskar koma út, einn með leikritinu úr Íslensku óperunni, annar með barnaþáttunum af Stöð 2 og sá þriðji er síðan kvikmyndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið sem sló rækilega í gegn í kvikmyndahúsum borgarinnar. Síðan er það mynddiskur með tvíeykinu Audda og Sveppa, svo Ameríski Draumurinn og loks Wipe Out-mynddiskur en þar keppir Sverrir Þór í þrautarkónginum fræga. Sverrir segist ánægður með nafnbótina, dvd-kóngurinn, en bætir því við að hann kvíði stundum jólunum hvað þetta varðar. „Maður veit ekkert hvað það kemur mikið út fyrir þau en þetta er allur skalinn í ár og það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er bara gaman og diskarnir eru mjög skemmtilegir hver á sinn hátt," segir Sverrir en Sveppa-myndin kemur út á fimmtudaginn og ætlar hann árita diskinn af því tilefni. Sverrir segir mikið aukaefni verða á disknum. „Við Bragi leikstjóri erum miklir áhugamenn um aukaefni og reyndum að troða eins miklu af slíku efni á diskinn."-fgg Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
„Þetta er náttúrlega bara rugl," segir Sverrir Þór Sverrisson, grínisti með meiru. Hann er réttnefndur dvd-kóngur þessara jóla því sex mynddiskar koma út fyrir þessi jól þar sem Sverrir kemur við sögu. Þrír Algjör Sveppi-diskar koma út, einn með leikritinu úr Íslensku óperunni, annar með barnaþáttunum af Stöð 2 og sá þriðji er síðan kvikmyndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið sem sló rækilega í gegn í kvikmyndahúsum borgarinnar. Síðan er það mynddiskur með tvíeykinu Audda og Sveppa, svo Ameríski Draumurinn og loks Wipe Out-mynddiskur en þar keppir Sverrir Þór í þrautarkónginum fræga. Sverrir segist ánægður með nafnbótina, dvd-kóngurinn, en bætir því við að hann kvíði stundum jólunum hvað þetta varðar. „Maður veit ekkert hvað það kemur mikið út fyrir þau en þetta er allur skalinn í ár og það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er bara gaman og diskarnir eru mjög skemmtilegir hver á sinn hátt," segir Sverrir en Sveppa-myndin kemur út á fimmtudaginn og ætlar hann árita diskinn af því tilefni. Sverrir segir mikið aukaefni verða á disknum. „Við Bragi leikstjóri erum miklir áhugamenn um aukaefni og reyndum að troða eins miklu af slíku efni á diskinn."-fgg
Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira