Meistarinn Button að venjast McLaren 4. febrúar 2010 11:05 Jenson Button er nú í búningi McLaren liðsins. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. "Það er óhætt að segja að Ferrari bíllinnn sé fljótur, en óljóst hve fljótur. Þeir myndu ekki ná þessum tíma ef þeir væru ekki samkeppnisfærir, en það er erfitt að vita hvaða bensínmagn menn eru að nota á æfingum. Svo mæta allir með endurbætta bíla fyrir fyrsta mótið. Ég held að næsta prófun verði marktækari og þá verði hægt að finna út raunhraða manna með því að skoða bensínþyngdir", sagði Button í samtali við Auosport vefsetrið. "Það hefði verið gott að komast í að stilla bílnum upp meira, en við höfum þurft að breyta ýmsu í bílnum til að það færi vel um mig. Ég sit hátt í bílnum sem er mikilvægt fyrir sjálfstraustið." Button sagðist ekki hafa hoppað hæð sína af kæti á fyrstu æfingunni með McLaren eins og með Brawn í fyrra, þegar hann prófaði nýja bíl liðsins. Ástæðan væri einfaldlega sú að það tæki tíma að venjast nýjum bílum og aðstæðum. Þá væri brautin í Valencia óvenjuleg, en hún er fremur hæg miðað við hefðbundnar Formúlu 1 brautir. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. "Það er óhætt að segja að Ferrari bíllinnn sé fljótur, en óljóst hve fljótur. Þeir myndu ekki ná þessum tíma ef þeir væru ekki samkeppnisfærir, en það er erfitt að vita hvaða bensínmagn menn eru að nota á æfingum. Svo mæta allir með endurbætta bíla fyrir fyrsta mótið. Ég held að næsta prófun verði marktækari og þá verði hægt að finna út raunhraða manna með því að skoða bensínþyngdir", sagði Button í samtali við Auosport vefsetrið. "Það hefði verið gott að komast í að stilla bílnum upp meira, en við höfum þurft að breyta ýmsu í bílnum til að það færi vel um mig. Ég sit hátt í bílnum sem er mikilvægt fyrir sjálfstraustið." Button sagðist ekki hafa hoppað hæð sína af kæti á fyrstu æfingunni með McLaren eins og með Brawn í fyrra, þegar hann prófaði nýja bíl liðsins. Ástæðan væri einfaldlega sú að það tæki tíma að venjast nýjum bílum og aðstæðum. Þá væri brautin í Valencia óvenjuleg, en hún er fremur hæg miðað við hefðbundnar Formúlu 1 brautir.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira