Fín barnaplata Trausti Júlíusson skrifar 26. nóvember 2010 07:00 Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata. Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata.
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira