Fín barnaplata Trausti Júlíusson skrifar 26. nóvember 2010 07:00 Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira