Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast 29. ágúst 2010 11:07 Mynd: Getty Images Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Sjö mót eru eftir að Spa-mótinu meðtöldu og Jenson Button, núverandi meistari telur að McLaren sé með hraðskreiðasta bílinn fyrir kappaksturinn í dag. Hann er fimmti á ráslínunni. Þeir sem eru að berjast um titilinn eru Webber, Hamilton, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Munar tuttugu stigum á þessum ökumönnum. Rásröðin: 11. Mark Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi. Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Sjö mót eru eftir að Spa-mótinu meðtöldu og Jenson Button, núverandi meistari telur að McLaren sé með hraðskreiðasta bílinn fyrir kappaksturinn í dag. Hann er fimmti á ráslínunni. Þeir sem eru að berjast um titilinn eru Webber, Hamilton, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Munar tuttugu stigum á þessum ökumönnum. Rásröðin: 11. Mark Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi.
Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira