Danskir fjölmiðlar fjalla um uppnámið í Færeyjum 8. september 2010 07:20 Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Það kemur ekki á óvart að Ekstra Bladet gengur einna lengst í umfjöllun sinni en á vefsíðu blaðsins segir að upp sé komin minniháttar milliríkjadeila í samskiptum Íslands og Færeyjar vegna þessa máls. Bæði Politiken og Jyllands Posten eru hinsvegar öllu hófstilltari í umfjöllun sinni um málið. Ekstra Bladet kallar Jenis av Rana öfgahægrimann en hann er leiðtogi Miðflokksins í Færeyjum og þekktur fyrir bókstafstrú sína á biblíunni og að samkynheigð sé glæpur gegn guði og hinni helgu bók. Þá er þess einnig getið að Jenis sé alfarið á móti fóstureyðingum. Umfjöllun Politiken og Jyllands Posten er á líkum nótum en þau blöð fjalla hlutlaust um málið og greina aðeins frá helstu málavöxtum auk þess að vitna í það sem Jenis hefur sagt opinberlega. Í morgun mátti svo sjá á færeyskum vefmiðlum að þar á bæ eru menn lítt hrifnir af því að málið er komið í danska fjölmiðla enda sé þar gefið í skyn að færeyska þjóðin sé þröngsýn og afturhaldssöm. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Danmörk Færeyjar Hinsegin Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Allir helstu fjölmiðlar Danmerkur fjalla í dag um deiluna sem komin er upp vegna ákvörðunar þingmannsins Jenis av Rana að afþakka boð í kvöldverð til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Það kemur ekki á óvart að Ekstra Bladet gengur einna lengst í umfjöllun sinni en á vefsíðu blaðsins segir að upp sé komin minniháttar milliríkjadeila í samskiptum Íslands og Færeyjar vegna þessa máls. Bæði Politiken og Jyllands Posten eru hinsvegar öllu hófstilltari í umfjöllun sinni um málið. Ekstra Bladet kallar Jenis av Rana öfgahægrimann en hann er leiðtogi Miðflokksins í Færeyjum og þekktur fyrir bókstafstrú sína á biblíunni og að samkynheigð sé glæpur gegn guði og hinni helgu bók. Þá er þess einnig getið að Jenis sé alfarið á móti fóstureyðingum. Umfjöllun Politiken og Jyllands Posten er á líkum nótum en þau blöð fjalla hlutlaust um málið og greina aðeins frá helstu málavöxtum auk þess að vitna í það sem Jenis hefur sagt opinberlega. Í morgun mátti svo sjá á færeyskum vefmiðlum að þar á bæ eru menn lítt hrifnir af því að málið er komið í danska fjölmiðla enda sé þar gefið í skyn að færeyska þjóðin sé þröngsýn og afturhaldssöm.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Danmörk Færeyjar Hinsegin Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira