Jóhanna tjáir sig ekki um fordómafulla þingmanninn 7. september 2010 18:52 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Það var Jenis av Rana, formaður kristilega Miðjuflokksins, sem sagði á færeyskum vefmiðli í gær að hann hygðist ekki mæta til kvöldverðar sem Lögmaður Færeyja boðaði til í kvöld. Hann sagði að heimsókn Jóhönnu og Jónínu eiginkonu hennar væri ögrun. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð - og Jenis hefur verið húðskammaður í dag, af fyrrverandi lögmanni Færeyinga - núverandi lögmanni og utanríkisráðherra Íslands. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ekkert viljað tjá sig í dag um það að formaður stjórnmálaflokks í Færeyjum afþakkaði kvöldverðaboð henni til heiðurs - vegna kynhneigðar hennar. Það var Jenis av Rana, formaður kristilega Miðjuflokksins, sem sagði á færeyskum vefmiðli í gær að hann hygðist ekki mæta til kvöldverðar sem Lögmaður Færeyja boðaði til í kvöld. Hann sagði að heimsókn Jóhönnu og Jónínu eiginkonu hennar væri ögrun. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð - og Jenis hefur verið húðskammaður í dag, af fyrrverandi lögmanni Færeyinga - núverandi lögmanni og utanríkisráðherra Íslands.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir „Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13 Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Sjá meira
„Að þiggja boðið er að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra“ „Með því að þiggja boðið er ég að leggja blessun yfir hjónaband samkynhneigðra sem gengur gegn stefnu Miðflokksins,“ sagði Jenis av Rana í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann neitar að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og Jónínu Leósdóttur, í hátíðarkvöldverði sem fer fram í kvöld. Ástæðan er sú að þær eru samkynhneigðar. 7. september 2010 14:13
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09
Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. 7. september 2010 10:31
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53