Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2010 08:30 Evrópumeistarar Atletico Madrid. Nordic Photos / Getty Images Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira