Tiger á að tjá sig áður en hann byrjar að spila Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2010 19:30 Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Tiger hefur verið í felum síðan hann viðurkenndi að hafa haldið framhjá konunni sinni. Eftir því sem best er vitað er hann í meðferð vegna kynlífsfíknar. „Aðalástæðan fyrir því er að hann verður að bera virðingu fyrir öðrum kylfingum og minnka sirkusáhrifin áður en hann byrjar að spila. Ég er ekki viss um að mótshaldarar séu mjög spenntir fyrir því að hafa öll slúðurblöðin á staðnum," sagði Ogilvy. „Það væri því afar gott ef hann kemur öllum viðtölum frá. Auðvitað verður einhver geðveiki í gangi en mesti hasarinn verður yfirstaðinn ef hann gerir þetta svona." Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Geoff Ogilvy er á því að Tiger Woods geti ekki byrjað að spila golf á nýjan leik fyrr en hann sé búinn að svara öllum þeim gagnrýnisröddum sem eru uppi þessa dagana. Tiger hefur verið í felum síðan hann viðurkenndi að hafa haldið framhjá konunni sinni. Eftir því sem best er vitað er hann í meðferð vegna kynlífsfíknar. „Aðalástæðan fyrir því er að hann verður að bera virðingu fyrir öðrum kylfingum og minnka sirkusáhrifin áður en hann byrjar að spila. Ég er ekki viss um að mótshaldarar séu mjög spenntir fyrir því að hafa öll slúðurblöðin á staðnum," sagði Ogilvy. „Það væri því afar gott ef hann kemur öllum viðtölum frá. Auðvitað verður einhver geðveiki í gangi en mesti hasarinn verður yfirstaðinn ef hann gerir þetta svona."
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira