Tvöfalt hjá Ferrari - Felipe Massa hleypti Fernando Alonso fram úr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2010 13:45 Fernando Alonso. Mynd/AFP Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35 Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35
Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira