Tvöfalt hjá Ferrari - Felipe Massa hleypti Fernando Alonso fram úr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2010 13:45 Fernando Alonso. Mynd/AFP Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35 Formúla Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso og Felipe Massa tryggðu Ferrari tvöfaldan sigur í þýska kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fór á Hockenheim-brautinni í dag. Lewis Hamilton er með fjórtán stiga forskot í keppni ökumanna eftir að hafa endaði í fjórða sætinu í ár. Felipe Massa keyrði frábærlega, byrjaði strax á því að fara úr þriðja sæti og upp fyrir þá Fernando Alonso og Sebastian Vettel, Vettel var á ráspólnum en datt strax niður í þriðja sætið þar sem hann kláraði keppni. Það sem gerðist á 49. hringnum er mjög umdeilt þegar Felipe Massa fékk þau skilaboð í eyrað að Fernando Alonso væri fljótari en hann. Massa virtist í kjölfarið hleypa Alonso fram úr sér og í kjölfarið fékk hann hrós frá starfsmönnum Ferrari. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti hefur fjórtán stigum meira en Jenson Button var líka í næsta sæti á eftir í kappakstrinum í dag. Michael Schumacher endaði níundí í sínum fyrsta kappakstri í heimalandi sínum eftir að hann hóf keppni á nýjan leik.Lokaröð manna í í þýska kappakstrinum: 1. Alonso, Ferrari 2. Massa, Ferrari 3. S Vettel, Red Bull 4. Hamilton, McLaren 5. Button, McLaren 6. Webber, Red Bull 7. Kubica, Renault 8. Rosberg, Mercedes 9. Schumacher, Mercedes 10. Petrov, RenaultStaða í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 157 2. Button, McLaren 143 3. Webber, Red Bull 136 4. Vettel, Red Bull 136 5. Alonso, Ferrari 123 6. Rosberg,, Mercedes 94 7. Kubica, Renault 89 8. Massa, Ferrari 85 9. Schumacher, Mercedes 38 10. Sutil, Force India 35
Formúla Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira