Mercedes hættti við Schumacher áfrýjun 18. maí 2010 13:54 Michael Schumacher á ferð í Mónakó. Mynd: Getty Images Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka. Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes liðið hefur dregið tilbaka áætlun sína að áfrýja ákvörðun dómara í Mónakó kappakstrinum, þar sem Michael Schumacher var færður úr sjöttta sæti í það tólfta. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Mercedes tilkynnti strax að liðið ætlaði að áfrýja dómnum, en sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að liðið telji að Michael Schumacher hafi verið í fullum rétti að reyna framúrakstur á Fernandoi Alonso eftir að öryggisbíllinn yfirgaf brautina í lok mótsins. Dómarar töldu svo ekki vera. Mercedes vitnar í reglu sem önnur lið fóru eftir og að 10 fremstu ökumennirnir hafi keppt um sæti, þó síðasti spretturinn hafi verið mjög stuttur. Mercedes segist ekki ánægt með ákvörðun dómara, en fellur frá áfrýjun þar sem FIA hafi samþykkt að skoða þurfi regluna og túlkun hennar um þetta mál. Íþróttarinnar vegna segist Mercedes því hafa ákveðið að draga áfrýjunina tilbaka.
Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira