Magnús Erlendsson valinn besti leikmaðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2010 13:00 Magnús Erlendsson markvörður Framara. Magnús Erlendsson markvörður Framara var valinn besti leikmaður þriðja og síðasta hluta N1-deildar karla en valið fyrir umferð 15 til 21 var tilkynnt í hádeginu. Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var valinn besti þjálfarinn í þessum síðustu sjö umferðum deildarkeppninnar. Magnús Erlendsson átti margar frábæra leiki í marki Fram í síðustu sjö umferðum mótsins en Fram vann fimm af sjö leikjum sínum í þriðja þriðjungnum og bjargaði sér frá falli. Gunnar Magnússon stýrði HK-liðinu inn í úrslitakeppnina á lokasprettinum ekki síst þökk sé tveimur glæsilegum sigrum á deildarmeisturum Hauka og á Akureyringum fyrir norðan. Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson var eini leikmaðurinn sem komst í öll þrjú úrvalslið vetrarins en Oddur Gretarsson úr Akureyri, Arnór Þór Gunnarsson úr Val, Bjarni Fritzson úr FH og Atli Ævar Ingólfsson úr HK vpru allir í liðinu í annað skiptið í vetur.Úrvalsliðið fyrir umferð 15 til 21 er þannig skipað: Markvörður: Magnús Erlendsson, Fram Vinstra horn: Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum. Miðjumaður: Fannar Þór Friðgeirsson, Val Hægri skytta: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægra horn: Bjarni Fritzson, FH Línumaður: Atli Ævar Ingólfsson, HK Önnur verðlaun sem veitt voru í dag: Besti leikmaður: Magnús Erlendsson, Fram Besti þjálfari: Gunnar Magnússon, HK Bestu dómrarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Besta umgjörð: Akureyri Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Magnús Erlendsson markvörður Framara var valinn besti leikmaður þriðja og síðasta hluta N1-deildar karla en valið fyrir umferð 15 til 21 var tilkynnt í hádeginu. Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var valinn besti þjálfarinn í þessum síðustu sjö umferðum deildarkeppninnar. Magnús Erlendsson átti margar frábæra leiki í marki Fram í síðustu sjö umferðum mótsins en Fram vann fimm af sjö leikjum sínum í þriðja þriðjungnum og bjargaði sér frá falli. Gunnar Magnússon stýrði HK-liðinu inn í úrslitakeppnina á lokasprettinum ekki síst þökk sé tveimur glæsilegum sigrum á deildarmeisturum Hauka og á Akureyringum fyrir norðan. Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson var eini leikmaðurinn sem komst í öll þrjú úrvalslið vetrarins en Oddur Gretarsson úr Akureyri, Arnór Þór Gunnarsson úr Val, Bjarni Fritzson úr FH og Atli Ævar Ingólfsson úr HK vpru allir í liðinu í annað skiptið í vetur.Úrvalsliðið fyrir umferð 15 til 21 er þannig skipað: Markvörður: Magnús Erlendsson, Fram Vinstra horn: Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum. Miðjumaður: Fannar Þór Friðgeirsson, Val Hægri skytta: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægra horn: Bjarni Fritzson, FH Línumaður: Atli Ævar Ingólfsson, HK Önnur verðlaun sem veitt voru í dag: Besti leikmaður: Magnús Erlendsson, Fram Besti þjálfari: Gunnar Magnússon, HK Bestu dómrarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Besta umgjörð: Akureyri
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira