Haukar komnir með forystuna - myndasyrpa

Haukar unnu góða sigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í kvöld. Góð stemning var á Ásvöllum í kvöld og hart barist í leiknum. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum. Myndir hans má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.