Alonso rétt á undan Sutil 27. ágúst 2010 14:37 Fernando Alonso áritar fyrir áhorfendur a Spa brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. Sýnt verður frá æfingum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á Spa 1. Fernando Alonso Ferrari 1m49.032s 25 2. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m49.157s +0.125 17 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m49.248s +0.216 14 4. Robert Kubica Renault 1m49.282s +0.250 20 5. Felipe Massa Ferrari 1m49.588s +0.556 23 6. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.689s +0.657 19 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.755s +0.723 20 8. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m50.081s +1.049 27 9. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.128s +1.096 22 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m50.200s +1.168 24 11. Vitaly Petrov Renault 1m50.251s +1.219 24 12. Michael Schumacher Mercedes 1m50.341s +1.309 23 13. Nico Rosberg Mercedes 1m50.382s +1.350 21 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.682s +1.650 25 15. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m50.831s +1.799 20 16. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m51.520s +2.488 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m51.523s +2.491 25 18. Mark Webber Red Bull-Renault 1m51.636s +2.604 19 19. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 1m53.480s +4.448 15 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m53.639s +4.607 21 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m54.325s +5.293 17 22. Bruno Senna HRT-Cosworth 1m55.751s +6.719 24 23. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 1m56.039s +7.007 21 24. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m03.179s +14.147 3 heimils: www.autosport.com Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. Sýnt verður frá æfingum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á Spa 1. Fernando Alonso Ferrari 1m49.032s 25 2. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m49.157s +0.125 17 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m49.248s +0.216 14 4. Robert Kubica Renault 1m49.282s +0.250 20 5. Felipe Massa Ferrari 1m49.588s +0.556 23 6. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.689s +0.657 19 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m49.755s +0.723 20 8. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m50.081s +1.049 27 9. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m50.128s +1.096 22 10. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m50.200s +1.168 24 11. Vitaly Petrov Renault 1m50.251s +1.219 24 12. Michael Schumacher Mercedes 1m50.341s +1.309 23 13. Nico Rosberg Mercedes 1m50.382s +1.350 21 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.682s +1.650 25 15. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m50.831s +1.799 20 16. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m51.520s +2.488 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m51.523s +2.491 25 18. Mark Webber Red Bull-Renault 1m51.636s +2.604 19 19. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 1m53.480s +4.448 15 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m53.639s +4.607 21 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m54.325s +5.293 17 22. Bruno Senna HRT-Cosworth 1m55.751s +6.719 24 23. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 1m56.039s +7.007 21 24. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m03.179s +14.147 3 heimils: www.autosport.com
Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira