Red Bull vill Vettel til ársins 2015 3. júní 2010 15:37 Sebastian Vettel þykir framtíðarmaður og Red Bull vill ekki missa hann frá sér. Mynd: Getty Images Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Liðið vill tryggja sér Vettel, þar sem líklegt er að önnur lið renni hýru auga til kappans vegna góðrar frammistöðu. Autosport.com greinir frá þessu í dag og segir að viðræður séu þegar komnar í gang og að líkur séu á því að hönnuðurinn Adrian Newey verði líka áfram hjá liðinu. Það er talið auka möguleika á viðveru Vettels áfram hjá liðinu, enda hefur bíll Red Bull verið góður á árinu. Helst að bilanir hafi hamlað framför á köflum. Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. Liðið vill tryggja sér Vettel, þar sem líklegt er að önnur lið renni hýru auga til kappans vegna góðrar frammistöðu. Autosport.com greinir frá þessu í dag og segir að viðræður séu þegar komnar í gang og að líkur séu á því að hönnuðurinn Adrian Newey verði líka áfram hjá liðinu. Það er talið auka möguleika á viðveru Vettels áfram hjá liðinu, enda hefur bíll Red Bull verið góður á árinu. Helst að bilanir hafi hamlað framför á köflum.
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira