ESB: Ábyrgjast allt að fjórðungi láns 30. september 2010 03:00 Timo Summa Yfirmaður sendinefndar ESB á Íslandi heldur ávarp á ráðstefnu um fjármögnunarleiðir fyrirtækja. Fréttablaðið/Anton Íslenskir bankar hafa ekki enn sýnt áhuga á áætlun Evrópusambandsins (ESB) þar sem boðin er trygging á hluta lántöku smærri og meðalstórra fyrirtækja. Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun sambandsins er til umræðu á ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í dag. Smá og meðalstór fyrirtæki teljast þau sem eru með minna en 250 starfsmenn og velta innan við 50 milljónum evra (rúmum 7,7 milljörðum króna). Hanna Dóra Hólm Másdóttir, deildarsérfræðingur á skrifstofu nýsköpunar og þróunar í iðnaðarráðuneytinu, segir fjölda fjármálafyrirtækja í Evrópu hafa séð sér hag í að taka þátt í verkefninu, en það hafi verið opið íslenskum bönkum frá því sumarið 2007. „Líklega hafa þeir bara verið uppteknir við að vinna úr margvíslegum vanda öðrum," segir hún, en bætir um leið við að skortur á lánsfjármagni sé eitt af því sem helst hafi hamlað vexti fyrirtækja. Því sé varla nema jákvætt ef banki telji fyrirtæki skorta veð að ESB sé þá tilbúið að leggja til ábyrgð fyrir allt að fjórðungi lánsins. ESB leggur tæpa 560 milljarða króna til áætlunarinnar.- óká Fréttir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Íslenskir bankar hafa ekki enn sýnt áhuga á áætlun Evrópusambandsins (ESB) þar sem boðin er trygging á hluta lántöku smærri og meðalstórra fyrirtækja. Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun sambandsins er til umræðu á ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í dag. Smá og meðalstór fyrirtæki teljast þau sem eru með minna en 250 starfsmenn og velta innan við 50 milljónum evra (rúmum 7,7 milljörðum króna). Hanna Dóra Hólm Másdóttir, deildarsérfræðingur á skrifstofu nýsköpunar og þróunar í iðnaðarráðuneytinu, segir fjölda fjármálafyrirtækja í Evrópu hafa séð sér hag í að taka þátt í verkefninu, en það hafi verið opið íslenskum bönkum frá því sumarið 2007. „Líklega hafa þeir bara verið uppteknir við að vinna úr margvíslegum vanda öðrum," segir hún, en bætir um leið við að skortur á lánsfjármagni sé eitt af því sem helst hafi hamlað vexti fyrirtækja. Því sé varla nema jákvætt ef banki telji fyrirtæki skorta veð að ESB sé þá tilbúið að leggja til ábyrgð fyrir allt að fjórðungi lánsins. ESB leggur tæpa 560 milljarða króna til áætlunarinnar.- óká
Fréttir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent