Hálfs kílómetra breið sprunga í Toppgíg Breki Logason skrifar 14. apríl 2010 19:07 Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Gruggug jökulvatnið þreyttist af toppi Eyjafjallajökuls, niður Gígjökul, fyllti lónið þar fyrir neðan áður en það rann niður í Markarfljótið. Sprungan í Toppgíg jökulsins er um 2 kílómetrar á lengd og 500 metrar á breidd. Rúmlega þrjár Hallgrímskirkjur af ís eru í gígnum, en hann er um 250 metrar að þykkt. Þegar við flugum yfir jökulinn með vísindamönnum eldsnemma í morgun áttuðu menn sig á því að það gaus úr Toppgígnum en ekki í sunnanverðum jöklinum eins og menn héldu í upphafi. Gosmökkurinn var tignarlegur og fór sífellt stækkandi. Vatnsrennslið í Gígjökli óx jafnt og þétt í Lónið fyrir ofan Markarfljót og fór að fyllast. Eins og sést á þessari skýringarmynd fór hlaupið þessa leið niður eftir Markarfljóti og var töluverður kraftur í því rétt eftir hádegi í dag, en seinni partinn fór það minnkandi. Menn áttuðu sig svo á því að um kílómeter frá sprungunni hafði annar minni gígur myndast og fór þá að renna í suður niður Svaðbælisá sunnan megin. Mikill kraftur var í hlaupinu sem tók niður gömlu Markarfljótbrúnna en með því að rjúfa vegi með stórri gröfu var miklu bjargað. Ljóst er þó að tjón er töluvert.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira