Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2010 19:50 Zoltan Gera fagnar með stæl í kvöld. Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir Juve því David Trezeguet kom þeim yfir á 2. mínútu. Átti þá enginn von á nokkru frá Fulham. Lundúnaliðið gafst ekki upp og Bobby Zamora jafnaði á 9. mínútu. Fabio Cannavaro var síðan rekinn af velli í liði Juve á 27. mínútu og það opnaði glugga fyrir Fulham sem liðið nýtti í botn. Zoltan Gera skoraði úr víti á 39. mínútu. 2-1 í hálfleik. Gera kom Fulham síðan í 3-1 með marki á 49. mínútu. Fulham hafði engan áhuga á framlengingu og Clint Dempsey kláraði ótrúlega endurkomu liðsins með fjórða marki Fulham á 82. mínútu. Leikmenn Juve misstu hausinn í uppbótartíma er Jonathan Zebina fékk rautt fyrir að sparka í Damien Duff. Felipe Melo gerði slíkt hið sama skömmu síðar en slapp með gult spjald. Fulham-Juventus 4-1Fulham áfram, 5-4, samanlagt. Marseille-Benfica 1-2 Benfica áfram, 2-3, samanlagt. Standard Liege-Panathinaikos 1-0Standard áfram, 4-1, samanlagt. Werder Bremen-Valencia 4-4 Valencia áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Leikurinn byrjaði frábærlega fyrir Juve því David Trezeguet kom þeim yfir á 2. mínútu. Átti þá enginn von á nokkru frá Fulham. Lundúnaliðið gafst ekki upp og Bobby Zamora jafnaði á 9. mínútu. Fabio Cannavaro var síðan rekinn af velli í liði Juve á 27. mínútu og það opnaði glugga fyrir Fulham sem liðið nýtti í botn. Zoltan Gera skoraði úr víti á 39. mínútu. 2-1 í hálfleik. Gera kom Fulham síðan í 3-1 með marki á 49. mínútu. Fulham hafði engan áhuga á framlengingu og Clint Dempsey kláraði ótrúlega endurkomu liðsins með fjórða marki Fulham á 82. mínútu. Leikmenn Juve misstu hausinn í uppbótartíma er Jonathan Zebina fékk rautt fyrir að sparka í Damien Duff. Felipe Melo gerði slíkt hið sama skömmu síðar en slapp með gult spjald. Fulham-Juventus 4-1Fulham áfram, 5-4, samanlagt. Marseille-Benfica 1-2 Benfica áfram, 2-3, samanlagt. Standard Liege-Panathinaikos 1-0Standard áfram, 4-1, samanlagt. Werder Bremen-Valencia 4-4 Valencia áfram með fleiri mörkum skoruðum á útivelli.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira