Tvö lið óánægð með McLaren 12. mars 2010 10:54 McLaren er með ólöglegan bnað að mati keppinauta sinna í Barein. mynd: Getty Images Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira