Webber fullur eldmóðs fyrir 2011 15. desember 2010 13:34 Mark Webber á verðlaunaafhendingu FIA á föstudaginn. Mynd: Getty Images/Handout Mark Webber hjá Red Bull ætlar að takast á við Formúlu 1 meistarakeppnina 2011 af fullu kappi, en hann átti eins og fjórir aðrir ökumenn möguleika á meistaratitlinum í ár. "Það gerðist margt á þessu ári sem var nýjung fyrir liðið. Sebastian er heimsmeistari og ég þarf að koma mér í þá stöðu að geta unnið hann sem oftast á ný. Það sama á við um Button, Hamilton, Alonso, alla þá sem eiga möguleika", sagði Webber í frétt á autosport.com þar sem vitnað er í ítarlegt viðtal á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 sem má finna á vefnum. "Það er búið að núllstilla. Svo eru nýjar reglur sem þarf að aðlagast. Ég var í stöðu að gera eitthvað mjög sérstakt, en ævintýrið var ekki til staðar. En ég hef lært margt jákvætt sem ég tek með mér inn í nýtt tímabil, fullu orku til að reyna á ný. Ég er með gott lið í kringum mig og þetta er stefna okkar." Um tíma var umræða um það í fjölmiðlum að Webber væri ósáttur við Red Bull, en það var aldrei í hans huga að hætta með liðinu. Hann lét heyra í sér og var opinskár í málinu þegar hann taldi Vettel fá betri þjónustu í kringum breska kappaksturinn, en mikil keppni var á milli hans og Vettel, eins og annarra toppökumanna í titilslagnum á árinu. "Ég hugði aldrei að fara til annað. Ég vissi að ég þurfti að gera hreint fyrir mínum dyrum innan míns teymis. Ég hef sagt það nokkrum sinnum, ég og liðið lærðum margt á þessu ári um hvernig á að keppa á toppnum á reglubundinn hátt." "Ferrari og McLaren hafa upplifað tár með tveimur samkeppnisfærum ökumönnum og ég er ekki að tala um Lewis og Alonso fyrir nokkrum árum. Ferrari hefur verið í áratugi í bransanum og Red Bull í 5 mínútur, þannig að við höfum lært mikið. Ég vissi að það yrðu vaxtaverkir í ár." "Það kom mér því aldrei í hug að fara eitthvað annað. Og hvað liðið varðar? Þeirra viðbrögð voru harkaleg, þar sem liðið hafði gert vel í því að færa okkur báðum gott tækifæri til árangurs og þegar svona gerist, sem er sjaldgæft, þá eru viðbrögðin eins og þau voru", sagði Webber. Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Mark Webber hjá Red Bull ætlar að takast á við Formúlu 1 meistarakeppnina 2011 af fullu kappi, en hann átti eins og fjórir aðrir ökumenn möguleika á meistaratitlinum í ár. "Það gerðist margt á þessu ári sem var nýjung fyrir liðið. Sebastian er heimsmeistari og ég þarf að koma mér í þá stöðu að geta unnið hann sem oftast á ný. Það sama á við um Button, Hamilton, Alonso, alla þá sem eiga möguleika", sagði Webber í frétt á autosport.com þar sem vitnað er í ítarlegt viðtal á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 sem má finna á vefnum. "Það er búið að núllstilla. Svo eru nýjar reglur sem þarf að aðlagast. Ég var í stöðu að gera eitthvað mjög sérstakt, en ævintýrið var ekki til staðar. En ég hef lært margt jákvætt sem ég tek með mér inn í nýtt tímabil, fullu orku til að reyna á ný. Ég er með gott lið í kringum mig og þetta er stefna okkar." Um tíma var umræða um það í fjölmiðlum að Webber væri ósáttur við Red Bull, en það var aldrei í hans huga að hætta með liðinu. Hann lét heyra í sér og var opinskár í málinu þegar hann taldi Vettel fá betri þjónustu í kringum breska kappaksturinn, en mikil keppni var á milli hans og Vettel, eins og annarra toppökumanna í titilslagnum á árinu. "Ég hugði aldrei að fara til annað. Ég vissi að ég þurfti að gera hreint fyrir mínum dyrum innan míns teymis. Ég hef sagt það nokkrum sinnum, ég og liðið lærðum margt á þessu ári um hvernig á að keppa á toppnum á reglubundinn hátt." "Ferrari og McLaren hafa upplifað tár með tveimur samkeppnisfærum ökumönnum og ég er ekki að tala um Lewis og Alonso fyrir nokkrum árum. Ferrari hefur verið í áratugi í bransanum og Red Bull í 5 mínútur, þannig að við höfum lært mikið. Ég vissi að það yrðu vaxtaverkir í ár." "Það kom mér því aldrei í hug að fara eitthvað annað. Og hvað liðið varðar? Þeirra viðbrögð voru harkaleg, þar sem liðið hafði gert vel í því að færa okkur báðum gott tækifæri til árangurs og þegar svona gerist, sem er sjaldgæft, þá eru viðbrögðin eins og þau voru", sagði Webber.
Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira